Þjálfari Frakklands nefndi Sveindísi Jane Jónsdóttur sérstaklega þegar hann ræddi um mótherjana fyrir slag Frakklands og Íslands í Þjóðadeild kvenna í fótbolta í kvöld.
„Ég var lengi á biðlista að fá að bera út Moggann og fékk það starf loksins tólf ára,“ segir Hrafnhildur Jónsdóttir, betur ...
Í Lögbirtingablaðinu í dag er birt fyrirkall og ákæra á hendur manni. Er hann ákærður fyrir að hafa ekið um Norðurland með súrefni í fljótandi formi í eftirdragi án tilskilinna leyfa. Er maðurinn ...
Árið 2023 létust rúmlega 3.000 manns í umferðarslysum á Ítalíu. Þetta þýðir að 52 létust fyrir hverja milljón íbúa og er þetta sorglegt evrópskt met. Nú hafa ítalskir stjórnmálamenn ákveðið að reyna ...
Kristinn Pálsson var meyr eftir frábæran sigur á Tyrkjum í kvöld sem þýðir að Ísland leikur á EM í sumar. Spurður út í ...
Ægir Þór Steinarsson skoraði níu stig þegar Ísland tryggði sér þátttökurétt á EM í körfubolta í sumar eftir sigur á Tyrklandi ...
Að dreyma um mótorhjól getur haft margvíslegar merkingar, allt eftir samhengi og tilfinningum sem upplifað er í draumnum ...
巴西本季充沛的降雨虽为农业生产创造了有利条件,但同时也增加了真菌病害的发生风险。巴斯夫表示,受此影响,其杀菌剂销售额有所增长。2025年初的市场前景较2024年更为乐观,巴西农民因天气条件改善而信心增强,预计2025年将有一个良好的开端。
Veitingastaðir greiða sendlaþjónustum þóknun fyrir auglýsingar og afhendingu á vörum. DoorDash var með 63% markaðshlutdeild í ...