
Vogar
Miðvikudagskvöldið 12. febrúar 2025 þarf að loka fyrir kalda vatnið í Vogum. Lokun frá kl. 19:00 - 22:00.
Leikskóli - Vogar
Suðurgata 1-3, 190 Vogar Sími 440 6240 Netfang: [email protected]. Heimasíða leikskólans. Leikskólastjóri Heiða Hrólfsdóttir. Aðstoðarleikskólastjóri Ragnhildur Hanna Finnbogadóttir. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu leikskólans. Umsókn um skólavist
Skrifstofa - Vogar
Sveitarfélagið Vogar. Iðndal 2 190 Vogar Kennitala: 670269-2649. Skiptiborð: 440 6200. Netfang: [email protected]. Opnunartími. Mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:30 - 15:30. Föstudaga frá kl. 08.30 - 12.30. Símatími bæjarskrifstofu er mánudaga - fimmtudaga frá 9.00 - 15.00 og föstudaga frá 9.00 - 12.00. Bæjarstjóri Guðrún ...
Sögu- og náttúrugönguferðir um Vatnsleysuströnd og Voga | Vogar
Þrjár þessara ferða eru m.a. tileinkaðar rithöfundinum Jóni Dan sem fæddist á Brunnastöðum fyrir 100 árum og sögusviðið í mörgum bóka hans eru Vogar og Vatnsleysuströnd. Það á einkum við um bækurnar 1919 – árið eftir spönsku veikina; Atburðirnir á Stapa; og Sjávarföll.
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 419. fundur - 06.02.2025 | Vogar
Leit á vogar.is. Forsíða / Stjórnsýsla / Stjórnkerfi / Fundargerðir / Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga / Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 419. fundur - 06.02.2025. Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga. 419. fundur 06. febrúar 2025 kl. 17:00 - 18:48 á bæjarskrifstofu. ...
Um Sveitarfélagið Voga | Vogar
Sveitarfélagið Vogar er næst landstærsta sveitarfélagið á Suðurnesjum og nær yfir Vatnsleysuströnd og bæinn Voga. Í sveitarfélaginu bjuggu rúmlega 1.200 manns þann 1. desember 2007. Íbúum hefur fjölgað jafnt og þétt síðastliðin ár, enda í Vogum mjög fjölskylduvænt og stutt að sækja atvinnu og þjónustu.
Golfklúbbur | Vogar
Leit á vogar.is. Forsíða / Þjónusta / Íþróttir og tómstundir / Golfklúbbur. Golfklúbbur Vatnsleysustrandar. Kálfatjarnarvöllur stendur við þjóðveg 421 Vatnsleysustrandarveg, nánar tiltekið við kirkjujörðina Kálfatjörn.
Fréttasafn | Vogar
Sveitarfélagið Vogar óskar eftir tilnefningum á íþróttamanni ársins fyrir árið 2021. 10. nóvember 2021 Tillaga að starfsleyfi Benchmark Genetics Iceland hf. í Vogavík
Skák kennsla og kynning á Icelandic chess 5. og 6. oktober
Í tilefni Heilsu og forvarnarviku býður Sveitarfélagið Vogar og Félag eldri borgara í Vogum upp á skáknámskeið í Icelandic Chess í félagsmiðstöð eldriborgara, Álfagerði. Óli Þór Kjartansson kynnir og kennir nýja tegund tafls "Icelandic Chess" sem hann fann upp og hefur verið að þróa.
Nýtt Póstbox í Vogum | Vogar
2022年12月3日 · Leit á vogar.is. Forsíða / Stjórnsýsla / Vogar / Fréttir / Nýtt Póstbox í Vogum. Nýtt Póstbox í Vogum. 03. desember 2022 Í samvinnu við Sveitarfélagið Voga hefur Íslandspóstur sett upp póstbox við Iðndal 2. Póstbox eru sjálfvirkar afgreiðslustöðvar fyrir pakkasendingar, þar sem viðskiptavinir geta bæði sent og ...